UM OKKUR
Selfie.is serhæfir sig í útleigu á myndaboxum fyrir allskyns viðburði á borð við árshátíðir, afmæli, brúðkaup eða bara hvað sem er.
Við erum með aðsetur á höfuðborgarsvæðinu en þjónustum
einnig landsbyggðina eftir óskum.
Fyrirtækið er sífellt að stækka og er stefnan að bæta við fleiri myndakössum og vörum í nánustu framtíð.
Endilega hafðu samband við okkur hafir þú einhverjar spurningar.
Teymið okkar
OKKAR VIÐSKIPTAVINIR
Hér má sjá hluta af okkar viðskiptavinum í gegnum tíðina.
Við hjá Selfie.is erum endalaust stolt af því að hafa fengið að taka þátt í svona mörgum frábærum veislum.
Previous
Next