Halo Hringurinn er einfaldur myndastandur með öflugu hringljósi.
Hentar vel í minni partý og viðburði.
Hægt að sækja til okkar og setja sjálfur upp.
Við leiðbeinum þér varðandi uppsetningu en einnig fylgir með kennslumyndband til þess að auðvelda þér uppsetningarferlið.