Hjarta Boxið

Hjarta Boxið

Hjarta Boxið er alveg einstakur myndakassi smíðaður úr við.
Boxið er með 15″ snertiskjá, 24mp Canon DSLR myndavél og
innbyggðu studíó ljósi sem gerir myndirnar fullkomnar.
Hægt er að tengja Boxið við prentara sem prentar út á staðnum.

Hægt að senda myndir beint með SMS eða tölvupósti úr myndaboxinu.

Eftir leiguna fær leigutaki aðgang að öllum myndum.
Þar er hægt að skoða, vista og áframsenda allar þær myndir sem teknar voru.
Við vistum allar myndir í allt að tvö ár.

Uppsetning og frágangur á höfuðborgarsvæðinu er innifalið í verðinu.
Vægt viðbótagjald bætist við utan höfuðborgarsvæðisins.

Helstu eiginleikar:

Tenging við Facebook

Tenging við Twitter

Senda myndir á netfang

Senda myndir með SMS

24mp DSLR myndavél

Videó og GIF

Boomerang

Möguleiki á prentara

Verðlisti:

BRONS

Kr. 43.900
 • Hjarta Boxið
 • Val um hönnun og notendaviðmót á myndum
 • Uppsetning / frágangur á höfuðborgarsvæðinu
 • Allar myndir aðgengilegar á netinu í tvö ár
  undir ''mitt svæði''
 • Myndagallerí á netinu til þess að skoða,
  senda og vista myndir.
 • Trygging

SILFUR

Kr. 51.900
 • Hjarta Boxið
 • Val um hönnun og notendaviðmót á myndum
 • Uppsetning / frágangur á höfuðborgarsvæðinu
 • Allar myndir aðgengilegar á netinu í tvö ár
  undir ''mitt svæði''
 • Myndagallerí á netinu til þess að skoða,
  senda og vista myndir.
 • Trygging
 • Bakgrunnur og standur
 • Props kassi (Brúðkaups/afmælis/venjulegur)
 • Möguleiki á slideshow
Vinsælast

GULL

Kr. 64.900
 • Hjarta Boxið
 • Val um hönnun og notendaviðmót á myndum
 • Uppsetning / frágangur á höfuðborgarsvæðinu
 • Allar myndir aðgengilegar á netinu í tvö ár
  undir ''mitt svæði''
 • Myndagallerí á netinu til þess að skoða,
  senda og vista myndir.
 • Bakgrunnur og standur
 • Props kassi (Brúðkaups/afmælis/venjulegur)
 • Trygging
 • USB lykill með öllum myndum frá viðburði
 • Möguleiki á slideshow
 • Ljósmyndaprentari
 • 150 útprentaðar myndir innifalið
 • Auka útprentaðar myndir:
  +100 (samtals 250) = 5.000 kr.
  +200 (samtals 350) = 10.000 kr.
  +300 (samtals 450) = 15.000 kr.
  +400 (samtals 550) = 20.000 kr.
  +500 (samtals 650) = 25.000 kr.

Dæmi um verð á uppsetningu og frágangi utan höfuðborgarsvæðisins:
Selfoss / Reykjanesbær / Akranes: 7.500 kr.
Vinsamlegast hafið samband fyrir verð á öðrum stöðum.

Myndir

Fylgihlutir