Halo Hringurinn

Halo Hringurinn

Halo Hringurinn er einfaldur myndastandur með öflugu hringljósi.
Í Halo hringnum er  notast við Ipad Pro sem sér jafnframt um að taka myndirnar.
Hentar vel í minni partý og viðburði.

Hægt er að senda myndir beint með SMS eða tölvupósti úr myndaboxinu.  

Hægt að sækja til okkar og setja upp sjálfur.
Við leiðbeinum þér varðandi uppsetningu en einnig fylgir með kennslumyndband til þess að auðvelda þér uppsetningarferlið.
Bjóðum einnig upp á uppsetningu (Innifalið í Gull pakkanum)

Eftir leiguna fær leigutaki aðgang að öllum myndum.
Þar er hægt að skoða, vista og áframsenda allar þær myndir sem teknar voru.
Við vistum allar myndir í allt að tvö ár.

Helstu eiginleikar:

Tenging við Facebook

Tenging við Twitter

Sendir myndir beint í tölvupósti

Sendir myndir beint með SMS

Notast við myndavél á Ipad Pro

Boomerang & GIF

Hægt að sækja

Uppsetning/frágangur í boði

Verðlisti:

BRONS

Kr. 19.900
 • Halo Hringurinn
 • Sótt í Reykjavík
 • Kennslumyndband v/ uppsetningu
 • Myndagallerí á netinu til þess að skoða,
  senda og vista myndir.
 • Trygging

SILFUR

Kr. 24.900
 • Halo Hringurinn
 • Sótt í Reykjavík
 • Kennslumyndband v/ uppsetningu
 • Myndagallerí á netinu til þess að skoða,
  senda og vista myndir.
 • Trygging
 • Bakgrunnur og standur
Vinsælast

GULL

Kr. 34.900
 • Halo Hringurinn
 • Uppsetning / frágangur á höfuðborgarsvæðinu
 • Myndagallerí á netinu til þess að skoða,
  senda og vista myndir.
 • Trygging
 • Möguleiki á slideshow
 • Bakgrunnur og standur
 • Props kassi (Brúðkaups/afmælis/venjulegur)

Myndir

Fylgihlutir