Fyrirtækjalausnir
Við bjóðum uppá skemmtilegar lausnir sem geta hjálpað þér að kynna þitt fyrirtæki á nýjan og skemmtilegan máta með myndrænni markaðsetningu.
- Hægt er að merkja myndir með logo eða texta.
- Í boði er að notast við Green Screen tæknina sem gerir okkur kleift að nota hvaða ljósmynd sem er fyrir bakgrunn.
- Möguleiki að safna saman netföngum sem myndir úr myndaboxinu eru sendar á.
Hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig að koma þinni hugmynd í framkvæmd.